Það er margt skemmtilegt í boði
Taktu skemmtilegan göngutúr og skelltu þér í leirböð og gufu á eftir. Skemmtilegur Buggy tour eða njóttu veitinga í Skíðaskálanum.
Áformin eru að gera Hveradali að helstu útivistarperlu Íslendinga



Pottar við skálann
Leirböð og gufubað upp á gamla mátann
Gönguleiðir
Minnisvarði og Blómey og
Veitingar
Veitingar eru í boði í Skíðaskálanum